Verkstæði

VIÐGERÐARÞJÓNUSTA

Við erum sérfræðingar í viðgerðum  á reiðhjólum.  Bæði með og án ragmagns.  

Starfsmenn eru viðurkenndir Bosch og Shimano viðgerðarmenn og sækja reglulega námskeið á þeirra vegum. 


HAUSTTILBOÐ


Dekkjaskipti + Þjónustupakki 1 .  8.990 kr / 10.990 kr Rafhjól 


Smurning

  • Keðjan
  • Bremsur
  • Vírar/Barkar
  • Gírskiptingar

Stiling

  • Gírar
  • Bremsur

Annað

  • Slitmæling á keðju
  • Ástand hjólsins metið
  • Hugbúnaruppfærsla á rafhjólum
  • Verð er án varahluta
  • Mælum með þessari þjónustu 2 sinnum á ári.


Þjónustupakki 1.  6.990 kr / 8.990 kr Rafhjól


Smurning

  • Keðjan
  • Bremsur
  • Vírar/Barkar
  • Gírskiptingar

Stiling

  • Gírar
  • Bremsur

Annað

  • Slitmæling á keðju
  • Ástand hjólsins metið
  • Hugbúnaruppfærsla á rafhjólum
  • Verð er án varahluta
  • Mælum með þessari þjónustu 2 sinnum á ári.


Þjónustupakki 2.  8.990 kr / 10.990 kr Rafhjól


Allt sem er í þjónustupakka 1

Annað

  • Farið yfir alla teina í gjörðum
  • Stýrislegur og sveifar skoðaðar
  • Gírar liðkaðir og smurðir
  • Verð er án varahluta


Umfelgun 2.790 kr


Skipt um eina slöngu og eða dekk

Umfelgun á báðum dekkjum 4.990 kr

Verð er án varahluta


Tjónamat (Tryggingar) 12.990 kr


Tjónamat er mikilvægur liður í viðgerðum á reiðhjólum og þar kemur í ljós hversu mikið tjónið er og hvað kostar að lagfæra tjónið. Skýrsla útbúin sem hægt er að skila til síns tryggingafélags.


Bleeda bremsur 3.990 kr


Skipt um eða bætt við olíu í bremsum.  Olía og varahlutir ekki innifaldir í verði.


Fyrsta uppfærsla 0 kr


Gildir fyrir hjól innan 6 mánaða eða 500 km frá kaupum

  • Stilla gíra og bremsur
  • Hjólið allt hert upp
  • Smurning
  • Hugbúnaruppfærsla